Síldarævintýrið Siglufirði

Upplýsingavefur um Síldarævintýrið 2008

Tjaldstæði

Tjaldstæði Siglufirði

Tjaldsvæði Siglufjarðar er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna.
Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5-10 mínútna göngufæri.

Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem kjósa ró og frið og þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ og þar er hús með salernum og aðstöðu.

Fjallabyggð

Mynd augnabliksins

l_e949d41ec4bb1014aa71c8dde70d74c4_1_.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning